Tasilaq landar fyrstu loðnunni á Fáskrúðsfirði.

Vísað í frétt af mbl. Grein eftir Albert Kemp.

Græn­lenska upp­sjáfar­skipið Tasilaq er að landa 500 tonn­um af loðnu hjá Loðnu­vinnsl­unni á Fá­skrúðsfirði. Um er ræða fyrstu loðnuna sem berst til Fá­skrúðas­fjarðar á nýju ári.

Loðnan fer til bræðslu hjá fyr­ir­tæk­inu en þar hafa staðið yfir all­mikl­ar breyt­ing­ar sem eru gerðar til að auka af­köst verk­smiðjunn­ar, enda bú­ist við að hér veri næg loðna til vinnslu.

Mynd: Albert Kemp.

Aflahæðstu togarnir 2021. Ljósafell í 13 sæti, með 6.108 tonn óaðgert.

Hérna kemur fyrsti listinn yfir aflahæstu báta og togara fyrir árið 2021, og við skulum byrja á þeim flokki sem menn eru kannski mest spenntastir fyrir, enn það eru togararnir, og inn í þessum lista eru líka 4mílna togarnir, þeir eru litaðir bláleitir. Rétt er að taka fram að Bergur VE og Jóhanna Gísladóttir GK eru sami togarinn.  

Sóley Sigurjóns GK var aflahæstur af 4 mílna togurnum enn hún ásamt Berglín GK voru líka á rækjuveiðum,

Rækja

4 togarar sem eru á þessum lista voru á rækjuveiðum og er aflinn hérna samanlagður afli rækju og fisks.

þeir sem voru á rækju voru;

Klakkur ÍS 

Múlaberg SI

Berglín GK

Sóley Sigurjóns GK.

Humar

Þeir sem voru á humri, og það er þá það sama með þá að þær tölur sem sjást hérna eru humar og fiskur samtals.

þeir voru;

Jón á Hofi ÁR

Þórir SF

Skinney SF 

Eins og sést á þessum lista þá voru yfirburðir Viðeyjar RE á árinu ansi miklir því togarinn var með 1375 tonnum meiri afla enn næsti togari sem var Akurey RE.

Kannanir.

 Í tengslum við þennan lista voru 3 spurningar.

1.  Hvor togarinn af austurlandinu verður hærri, Gullver NS eða Ljósafell SU, og þetta er frekar ótrúlegt, því að það voru 296 sem kusu og niðurstaðan var jafntefli, 148 sögðu Ljósafell SU og 148 sögðu Gullver NS . 

Niðurstaðan var sú að Ljósafell SU var aflahærri af þessum tveimur enn Gullver NS var þó sætinu á eftir.

2. Spurt var hversu margir togarar myndu ná yfir 8000 tonna aflann. Þeir voru 6 í heildina sem veiddu yfir 8000 tonnin árið 2021, enn það var ekki gefin upp þessi möguleiki á 6 togurum , flestir giskuðu á 3 togarar eða 35%, síðan komu 4 togarar með 28% og 2 togarar með 20%.

3. Hvaða togari verður aflahæstur árið 2021? Hérna var frekar mjótt á milli, 32 % sögðu Viðey RE og já það var réttþar á eftir kom svo 26% sögðu að Björgúlfur EA yrði aflahæstur, 18,5% sögðu Akurey RE og 17,4 % sögðu Kaldbakur EA.

SætiSknrNafnAfliRóðrarMeðalafli
291131Bjarni Sæmundsson RE 43.558.7
282350Árni Friðriksson RE 200145.6624.2
272677Jóhanna Gísladóttir GK 357860.71366.2
261472Klakkur ÍS 901031.52935.6
252677Bergur VE 441984.73066.2
241281Múlaberg SI 222222.75143.5
231905Berglín GK 3002628.34854.7
221645Jón á Hofi ÁR 423072.16348.7
212731Þórir SF 773403.66651.5
201578Ottó N Þorláksson VE 53434.825137.3
192025Bylgja VE 753715.25468.8
182732Skinney SF 204023.77255.8
171451Stefnir ÍS 284368.54891.1
162262Sóley Sigurjóns GK 2004428.95383.6
152919Sirrý ÍS 365754.16292.8
141661Gullver NS 125875.95999.6
131277Ljósafell SU 706108.26889.8
122904Páll Pálsson ÍS 1026252.955113.9
111833Málmey SK 16849.646148.9
102401Þórunn Sveinsdóttir VE 4016864.755124.8
92894Björg EA 77247.355131.8
81937Björgvin EA 3117482.863118.8
72861Breki VE 617867.167117.4
62893Drangey SK 28051.451157.8
52891Kaldbakur EA 18499.161139.3
41868Helga María RE 18645.455157.2
32892Björgúlfur EA 3128838.363140.2
22890Akurey AK 108972.858154.7
12895Viðey RE 5010347.360172.4


Góður desember hjá Ljósafelli, með samtals 617 tonn

Botnvarpa í des.nr.4.2021

Listi númer 4.

Lokalistinn,

ansi stór og mikill mánuður

Björg EA með mikla yfirburði í des og fór yfir 1000 tonnin í desember.  

Kaldbakur EA kom með 198 tonn í 1 og fór yfir 900 tonnin,

Björgúlfur EA fór líka yfir 900 tonnin 

Viðey RE með 224 tonn í 1 sem fékkst milli jóla og nýárs,  nánar um þann túr síðar

nokkur skip voru á sjó á milli hátíða enn aflinn hjá þeim er skráður inn 3.janúar 2022.  sá afli kemur því inn fyrir janúar listann

árið 2022, og líka kemur sá afli inn í heildarafla togaranna árið 2022

Ljósafell SU átti ansi góðan desember, fór yfir 600 tonnin og náði inná topp 10.  

Síðan er það um framtíð Aflafretta.  Ýtið Hérna

Sandfell í 1 sæti og Hafrafell í 3 sæti í desember, með 430 tonn til samans.

Línubátarnir gerðu það gott í desember.

Bátar yfir 21 BT í des.nr 6.2021
Listi númer 6.
Loaklistinn

Nokkuð góður mánuður , tveir bátar fóru yfir 200 tonnin í desember

Sandfell SU með 28,7 tonn í 2 róðrum

Indriði Kristins BA 45,6 tonn í 2 róðrum

Fríða Dagmar ÍS 35 tonn í 3

Auður Vésteins SU 21 tonn í 2

Vésteinn GK 38,9 tonn í 2

Tryggvi Eðvarðs SH 59,3 tonn í 4 róðruym

Gullhólmi SH 24,9 tonn í 1

Óli á Stað GK 33 tonn í 4

Geirfugl GK 24 tonn í 4

framtíð Aflafretta. Ýtið Hérna

Sæti áðurNafnHeildarafliRóðrarMesti afliHöfn
11Sandfell SU 75231.91622.5Stöðvarfjörður, Neskaupstaður, Vopnafjörður, Eskifjörður
23Indriði Kristins BA 751221.01423.7Tálknafjörður, Bolungarvík, Ólafsvík
32Hafrafell SU 65198.11320.3Stöðvarfjörður, Neskaupstaður
45Fríða Dagmar ÍS 103191.02112.2Bolungarvík
54Auður Vésteins SU 88186.41519.6Stöðvarfjörður, Neskaupstaður
69Vésteinn GK 88167.41119.8Stöðvarfjörður, Neskaupstaður
78Gísli Súrsson GK 8161.21319.6Stöðvarfjörður, Neskaupstaður
817Tryggvi Eðvarðs SH 2156.6927.5Ólafsvík
910Kristján HF 100146.81417.0Stöðvarfjörður, Neskaupstaður, Vopnafjörður
106Særif SH 25145.01120.1Rif
1112Gullhólmi SH 201141.41224.6Rif
127Hamar SH 224133.6539.7Rif
1311Einar Guðnason ÍS 303125.61219.0Suðureyri
1416Jónína Brynja ÍS 55124.41516.6Bolungarvík
1519Óli á Stað GK 99123.91513.0Grindavík, Skagaströnd, Sandgerði
1613Stakkhamar SH 220121.91313.7Rif
1715Hulda GK 17119.61512.6Ólafsvík, Skagaströnd
1814Vigur SF 80115.11215.4Hornafjörður, Djúpivogur
1918Bíldsey SH 6593.31114.2Siglufjörður
2020Kristinn HU 81289.91112.1Ólafsvík, Arnarstapi
2121Háey I ÞH 29578.4621.2Húsavík, Reykjavík, Rif, Siglufjörður
2222Geirfugl GK 6671.01412.1Grindavík, Sandgerði
23Máni II ÁR 745.7115.8Þorlákshöfn
2423Eskey ÓF 8040.567.4Akranes, Siglufjörður
2524Patrekur BA 6431.3217.4Patreksfjörður

Hoffell í 7 sæti með 40.000 tonn.

Uppsjávarskip árið 2021.nr.20. Lokalistinn

Listi númer 20.,

Lokalistinn.

Þessi viðbót kemur 31.janúar 2021, enn já síðasta talan sem kom inná var á Jón Kjartanssyni SU, og með þá voru alls 7 

skip sem yfir 40 þúsund tonn komust og slagurinn um Eskifjörð fór þannig að Jón Kjartansson SU fór frammúr 

Aðalsteini Jónssyni SU.  

Svona áður er haldið þá eru hérna tvær kannanir, fyrst er það um hver er aflahæstur árið 2021,  ýtið ´HÉRNA

Síðan er það um framtíð Aflafretta.  Ýtið Hérna

Ég kom með lista á aflafrettir um jólin og sagði hann lokalistann, enn þá kom í ljós að það vantaði þónokkrar landanir hjá skipunum 

enn núna er allt komið inn og þetta er lokastaðan hjá uppsjávarskipunum árið 2021.

Beitir NK er sem fyrr hæstur enn hann kom með um 3000 tonn af loðnu sem landað var fyrst á seyðisfirði og síðan rest 

´á Neskaupstað

Venus NS kom með 2589 tonn af loðnu í 1

Vilhelm Þorsteinsson 2409 tonn af loðnu í 1

Aðalsteinn Jónsson SU 1925 tonn afloðnu í 1 og fór með þvi yfir 40 þúsund tonnin og þar með frammúr Hoffelli SU

Hákon EA kom með 1056 tonn af síld í einni löndun 

Guðrún Þorkelsdóttir SU 1127 tonn  í 1 af loðnu

Sigurður VE 2014 tonn af loðnu í 1

 Sundurliðun

 Alls veiddu skipin 663 þúsund tonn á árinu

153 þúsund tonn af loðnu

186 þúsund tonn af síld

190 þúsund tonn af kolmuna

132 þúsund tonn af makríl

aukaafli var rúmlega 2000 tonn enn nánar verður fjallað um aukaaflann síðar.

Aflahæstir í hverjum flokki

Venus  NS var aflahæstur á loðnu með 13297 tonn, Beitir NK  númer 2, Víkingur AK  nr 3

Vilhelm Þorsteinsson EA var aflhæstur á síld með 17806 tonn,.,, Beitir NK nr 2. Hákon EA nr.3

Hoffell SU var aflahæstur á kolmuna með 24681 tonn, enn þetta vekur nokkra athygli því að burðargeta Hoffels er 

ekki nema um 1700 tonn miðað við um 3000 tonn hjá stærri skipunum .  Beitir NK nr.2, Barði NK .nr.3

Víkingur AK var aflahæstur á síld með 9337 tonn. .  Börkur NK nr.2.  Víkingur AK nr.3

Jón Kjartansson Mynd ljósmyndari ókunnur

Aðalsteinn Jónsson SU mynd Eskja.is

SætiSæti áðurNafnHeildarafliLandanirLoðnaSíldKolmunniMakríll
11Beitir NK 53884371299213544198887215
23Venus NS 15045758341329712946117737697
32Víkingur AK43213321096211857119228443
44Vilhelm Þorsteinsson EA 114256328240917806128889337
56Jón Kjartansson SU Nýi410853293568286149688398
67Aðalsteinn Jónsson SU 400603292458312153787107
75Hoffell SU 80400013736144843246816761
88Börkur II NK357342298934154160775541
910Heimaey VE3099430103511271420065908
109Börkur NK Nýi305932458551288526929070
1112Bjarni Ólafsson AK 301572764662730152355713
1213Sigurður VE 298172581981096641926288
1311Hákon EA297422620361328399464448
1414Ísleifur VE26055306299918641056248
1516Guðrún Þorkelsdóttir SU 244822238751278139585322
1615Kap VE 23824305533729449026051
1717Huginn VE 23103244626654450836831
1818Ásgrímur Halldórsson SF21286265282102841185517
1919Jóna Eðvalds SF2049427564710145784578
2020Álsey VE 1700919546167641604615
2121Polar Amaroq 38656823106823
2222Svanur RE 4565815516948412915

Ljósafell í 11 sæti.

Eins og sést á eftirfarandi lista aflafrétta þá endaði Ljósafell í 11 sæti í desember.

Þetta er staðan á skipunum fyrir jólin, og eins og sést þá var ansi góð veiði.  4 togarar komnir yfir 700 tonn

og einhverjir munu róa á milli hátíða svo þessar tölur munu hækka eitthvað, enn sum skipin munu ekki róa neitt

og því munu þessar tölur standa sem lokatölur þess togara fyrir desember

Björg EA var með 246 tonn í 2 og kominn í 871 tonn

Björgúlfur EA 215 tonní 1

Drangey SK 244 tonn í 1

Kaldbakur EA 277 tonn í 2

Akurey AK 143 tonní 1

Björgvin EA 158 tonn í 1

Breki VE 168 tonní 1

Ljósafell SU 169 tonn í 2

Harðbakur EA 90 tonní 1 og er hann hæstur 29 metra bátanna

Dala Rafn VE 80 tonn

Sturla GK 55 tonní 1 

Þetta er staðan á skipunum fyrir jólin, og eins og sést þá var ansi góð veiði.  4 togarar komnir yfir 700 tonn

og einhverjir munu róa á milli hátíða svo þessar tölur munu hækka eitthvað, enn sum skipin munu ekki róa neitt

og því munu þessar tölur standa sem lokatölur þess togara fyrir desember

Björg EA var með 246 tonn í 2 og kominn í 871 tonn

Björgúlfur EA 215 tonní 1

Drangey SK 244 tonn í 1

Kaldbakur EA 277 tonn í 2

Akurey AK 143 tonní 1

Björgvin EA 158 tonn í 1

Breki VE 168 tonní 1

Ljósafell SU 169 tonn í 2

Harðbakur EA 90 tonní 1 og er hann hæstur 29 metra bátanna

Dala Rafn VE 80 tonn

Sturla GK 55 tonní 1 

Sæti áðurNafnHeildarafliRóðrarMesti afliHöfn
11Björg EA 7871.05231.4Dalvík, Grundarfjörður, Akureyri
23Björgúlfur EA 312745.34244.2Dalvík
34Drangey SK 2733.34244.7Sauðárkrókur, Grundarfjörður
48Kaldbakur EA 1709.24233.0Akureyri
52Þórunn Sveinsdóttir VE 401656.35222.7Vestmannaeyjar
66Akurey AK 10613.34175.3Reykjavík, Grundarfjörður
77Björgvin EA 311613.04157.9Dalvík, Grundarfjörður
810Breki VE 61567.14166.8Vestmannaeyjar
911Helga María RE 1548.44209.0Reykjavík
109Málmey SK 1540.33223.8Sauðárkrókur
1113Ljósafell SU 70535.85127.3Fáskrúðsfjörður
125Viðey RE 50493.73221.7Reykjavík
1315Skinney SF 20465.76105.6Hornafjörður, Eskifjörður
1416Harðbakur EA 3428.4690.5Grundarfjörður, Bolungarvík
1517Jóhanna Gísladóttir GK 357399.9594.2Grindavík, Grundarfjörður, Skagaströnd, Hafnarfjörður, Ísafjörður
1618Stefnir ÍS 28393.04108.3Ísafjörður
1712Sóley Sigurjóns GK 200367.73133.7Hafnarfjörður, Grundarfjörður
1814Þinganes SF 25360.9498.5Reykjavík, Grundarfjörður
1921Páll Pálsson ÍS 102327.53136.9Ísafjörður
2020Múlaberg SI 22323.04100.8Siglufjörður, Grundarfjörður
2119Gullver NS 12276.63114.6Seyðisfjörður
2228Dala-Rafn VE 508248.9386.3Vestmannaeyjar
2324Sturla GK 12243.1469.0Grindavík, Hafnarfjörður, Grundarfjörður
2422Bylgja VE 75236.4380.5Vestmannaeyjar, Reykjavík
2529Þórir SF 77224.5464.7Hornafjörður, Eskifjörður
2636Bergey VE 144222.8476.4Vestmannaeyjar, Neskaupstaður
27Sirrý ÍS 36206.13117.1Bolungarvík
28Jón á Hofi ÁR 42199.4469.1Þorlákshöfn, Grundarfjörður
29Sigurborg SH 12188.3364.5Grundarfjörður
30Ottó N Þorláksson VE 5187.61187.6Vestmannaeyjar
31Steinunn SF 10183.9298.6Reykjavík
32Hringur SH 153176.7371.7Grundarfjörður
33Vörður ÞH 44173.1290.1Grindavík, Ísafjörður
34Áskell ÞH 48169.2284.9Grindavík, Ísafjörður
35Pálína Þórunn GK 49167.1363.3Hafnarfjörður, Grundarfjörður
36Farsæll SH 30161.1361.2Grundarfjörður
37Berglín GK 300157.5298.1Keflavík, Siglufjörður
38Drangavík VE 80143.7449.8Vestmannaeyjar
39Runólfur SH 135141.6270.9Grundarfjörður
40Vestri BA 63129.14

Hoffell á landleið með fullfermi.

Hoffell er á landleið með fullfermi af Kolmunna  um 1.650 tonn, sem skipið fékk sunnan við Færeyja um 330 mílur frá Fáskrúðsfirði.  Hoffell er þá aflahæðst Íslenskra skipa í kolmunna með 24.700 tonn á árinu.

Sandfell í 1 sæti og Hafrafell í 3 sæti í des.

Góð byrjun hjá Sandfelli og Hafrafelli í desember.

Samkvæmt aflafréttum er Sandfell í 1. sæti og Hafrafell í 3. sæti.

Sandfell SU að stinga af á toppnum og var með 34 tonn í 2

Hamar SH 37,5 tonn í 1

Hafrafell SU 30,1 tonní 2

Bíldsey SH 20,5 tonní 2

Indriði KRistins BA 41 tonn í 2 og þessi bátar ásamt Sandfelli SU og 3 öðrum eru í könnun ársins um hver verður aflahæstur 

í þessum flokki báta árið 2021.

Hulda GK 31 tonní 3

Gullhólmi SH 14,4 tonní 2

og nýja Háey I ÞH kom með 3,3 tonn úr sínum fyrsta túr, enn báturinn var í prufutúr og landaði í Reykjavík.

Sæti áðurNafnHeildarafliRóðrarMesti afliHöfn
11Sandfell SU 7596.7622.5Neskaupstaður
25Hamar SH 22485.0337.6Rif
36Hafrafell SU 6576.2520.3Neskaupstaður
43Auður Vésteins SU 8874.6714.2Neskaupstaður
52Bíldsey SH 6571.7814.2Siglufjörður
614Indriði Kristins BA 75170.6623.7Tálknafjörður
74Fríða Dagmar ÍS 10366.5910.0Bolungarvík
810Gísli Súrsson GK 863.7519.6Neskaupstaður
915Kristinn HU 81252.0712.1Arnarstapi
1018Hulda GK 1751.5810.0Skagaströnd
1113Kristján HF 10048.2610.4Neskaupstaður, Vopnafjörður
1211Jónína Brynja ÍS 5544.6616.6Bolungarvík
1316Vigur SF 8042.3415.4Djúpivogur, Hornafjörður
1419Særif SH 2542.1416.1Rif
1517Stakkhamar SH 22041.8510.2Rif
1612Eskey ÓF 8040.567.4Akranes, Siglufjörður
177Vésteinn GK 8840.1319.8Neskaupstaður
188Óli á Stað GK 9939.659.7Skagaströnd
199Einar Guðnason ÍS 30339.5318.3Suðureyri
2020Gullhólmi SH 20133.849.5Rif
2121Geirfugl GK 6621.65