Ljósafell kom inn í morgun með tæp 60 tonn.  Aflinn var 21 tonn Karfi, 17 tonn Þorskur, 8 tonn Ýsa, 8 tonn Utsi og annar afli.

Skipið fer út eftir löndun.