Ljósafell kom inn í morgun með tæp 100 tonn af blönduðum afla.  Aflinn var 35 tonn Þorskur 35 tonn Ufsi og 25 tonn Karfi og annar afli.

Skipið fór út aftur kl. 13.00 eftir löndun.

Mynd; Þorgeir Baldursson.