Hoffell er á landleið með 1.100 tonn af Makríl sem fékkst í smugunni og verður á Fáskrúðsfirði í nótt.  Makrílinn er stærri en hefur verið og veiðin var góð.

Skipið fer út strax eftir löndun.

Mynd: Valgeir Mar Friðriksson.