Ljósafell kom inn eftir rúma 2 daga með 45 tonn af fiski. Aflinn er 32 tonn Karfi, 7 tonn Ufsi, 6 tonn Þorskur og annar afli.

Skipið fer út aftur kl. 20 á sunnudaginn.