Hoffell kom inn í dag með1.500 tonn af kolmunna.
Hoffell kom inn í dag með síðasta túrinn í Kolmunna eða um 1.500 tonn. Hoffel hefur þá fengið samtals 9.500 tonn á fjórum vikum. Mjög góð veiði hefur verið frá því að veiðin byrjaði sunnan við Færeyjar um 15. apríl.

Mynd; Þorgeir Baldursson.
Katrín Johanna kemur í nótt með 1.700 tonn af Kolmunna.
Katrín Johanna frá Færeyjum er á landleið með 1.700 tonn af kolmunna og verður í nótt.
Góð veiði er ennþá á kolmunnamiðunum sem eru austur af Færeyjum.

Arctic Voyager kemur í kvöld með 2.000 tonn af Kolmunna.
Arctic Voyager kemur í kvöld með 2.000 tonn af kolmunna. Er þetta þriðja ferð skipsins til okkar með samtals 6.000 tonn á vertíðinni.
Hoffell kom inn í nótt með 1.550 tonn af kolmunna.
Hoffell kom inn í nótt með 1.550 tonn af Kolmunna. Góð veiði hefur verið á miðunum austan við Færeyjar.
Hoffell fer út aftur að lokinni löndun.

Grænlenska uppsjávarskipið Tasiilaq.
Grænlenska uppsjávarskipið Tasiilaq kom inn í kvöld með 2.100 tonn af Kolmunna sem var veiddur suðaustur af Færeyjum.

Mynd; Þorgeir Baldursson.
Vorfundir Kaupfélags Fáskúrsfirðinga.

Arctic Voyager kom með 2.000 tonn af Kolmunna í dag.
Arctic Voyager kom í dag mec 2.000 tonn af kolmunna. Aflinn er fenginn núna suð-austur úr Færeyjum.
Ágæt veiði er á miðunum.
Hafrafell og Sandfell.
Frábært apríl mánuður hjá Hafrafelli og Sandfelli. Hafrafell endaði í 1.sæti með 294 tonn og Sandfell í 2.sæti með 284 tonn.
Sæti | Síðast | Nafn | Afli | Landanir | Mest | Höfn |
1 | 1 | Hafrafell SU 65 | 294.4 | 23 | 22.5 | Grindavík, Sandgerði |
2 | 2 | Sandfell SU 75 | 284.0 | 23 | 19.4 | Grindavík, Sandgerði |
3 | 3 | Kristján HF 100 | 273.4 | 21 | 21.1 | Grindavík, Sandgerði |
4 | 5 | Auður Vésteins SU 88 | 244.2 | 24 | 19.3 | Grindavík, Sandgerði |
5 | 4 | Kristinn HU 812 | 233.4 | 16 | 26.1 | Ólafsvík, Arnarstapi |
6 | 8 | Tryggvi Eðvarðs SH 2 | 225.3 | 14 | 27.8 | Ólafsvík, Grindavík, Arnarstapi |
7 | 7 | Gísli Súrsson GK 8 | 210.2 | 22 | 16.6 | Grindavík, Sandgerði |
8 | 11 | Háey I ÞH 295 | 191.3 | 11 | 25.3 | Grindavík |
9 | 6 | Indriði Kristins BA 751 | 190.6 | 18 | 22.5 | Grindavík, Sandgerði |
10 | 10 | Einar Guðnason ÍS 303 | 155.1 | 13 | 21.5 | Suðureyri |
11 | 13 | Fríða Dagmar ÍS 103 | 145.7 | 14 | 16.2 | Grindavík, Bolungarvík |
12 | 12 | Jónína Brynja ÍS 55 | 141.4 | 15 | 15.4 | Grindavík, Bolungarvík |
13 | 17 | Gullhólmi SH 201 | 139.0 | 11 | 25.0 | Rif, Grindavík |
14 | 20 | Vigur SF 80 | 121.3 | 13 | 12.0 | Hornafjörður |
15 | 9 | Vésteinn GK 88 | 110.9 | 10 | 16.4 | Keflavík, Grindavík, Sandgerði |
16 | 22 | Særif SH 25 | 103.2 | 10 | 18.6 | Rif, Bolungarvík, Reykjavík, Arnarstapi |
17 | 19 | Bíldsey SH 65 | 101.1 | 7 | 26.5 |


Myndir; Þorgeir Baldursson.
Hoffell kom inn í dag með fullfermi.
Hoffell kom inn í dag með rúm 1.600 tonn af kolmunna.
Aflinn fékkst suður af Færeyjum.

Sumarstarf á skrifstofu Loðnuvinnslunnar.

Ljósafell kom inn með fullfermi í dag eða rúmlega 100 tonn.
Ljósafell kom inn með fullfermi í dag rúmlega tonn tonn af bl. afla. Aflinn var 45 Þorskur, 35 tonn Ufsi, 14 tonn Ýsa, 5 tonn Karfi og annar afli. Ljósafell landaði síðast miðvikudaginn 26/4 rúmum 100 tonnum af blönduðum afla.
Götunes með íslandsmet í Kolmunnalöndun.
Gaman að segja frá því að færeyska uppsjávarskipið Götunes landaði samtals 3.431 tonni af Kolmunna í dag. Það hefur aldrei áður verið landað jafn miklum Kolmunna í einum farmi hér á landi og mætti því kalla það íslandsmet.

Mynd; Loðnuvinnslan.