Hoffell er á landleið með tæp 800 tonn af íslenskri síld sem er veitt fyrir vestan land í Jökuldýpi.  Veiðinn var róleg fryst en á í gær fékk skipið 600 tonn.

Síldin fer öll i söltun og byrjað verður í fyrramálið.  Eftir löndun fer skipið aftur á síldarmiðin.