Bátar yfir 21 bt í okt.nr.4

Listi númer 4.

Lokalistinn,

Samkvæmt aflafréttum þá voru ansi margir bátar náðu yfir 100 tonnin, eða 14 talsins.

Sandfell SU á toppnum og var rmeð 76 tonn í 5 róðrum.

Indriði kristins BA 65 tonn í 5

Kristinn HU 66 tonn í 6

Vésteinn GK 67 tonní 6

Auður Vésteins SU 59,9 tonn í 5

Gullhólmi SH 58,5 tonní 4

Bíldsey sH 41 tonn í 3

Gísli súrsson GK 49 tonn í 5


Sandfell SU mynd Vigfús Markússon

Hér fyrir neðan er hægt að sjá heildarlistann.

Sæti áðurNafnHeildarafliRóðrarMesti afliHöfn
12Sandfell SU 75189.11718.6Neskaupstaður, Stöðvarfjörður
24Indriði Kristins BA 751160.71617.6Vopnafjörður, Tálknafjörður, Ólafsvík, Arnarstapi, Raufarhöfn
36Kristinn HU 812158.61713.8Skagaströnd, Arnarstapi
49Vésteinn GK 88151.31718.4Stöðvarfjörður, Djúpivogur
57Auður Vésteins SU 88149.51817.0Stöðvarfjörður, Neskaupstaður
610Kristján HF 100141.81715.7Neskaupstaður
73Jónína Brynja ÍS 55137.81614.2Bolungarvík
811Vigur SF 80130.41316.7Neskaupstaður, Djúpivogur
91Einar Guðnason ÍS 303127.61613.0Þingeyri, Suðureyri
1013Særif SH 25125.01614.4Neskaupstaður, Arnarstapi, Stöðvarfjörður
115Fríða Dagmar ÍS 103123.71314.5Bolungarvík
1216Gullhólmi SH 201116.4919.3Rif
1312Stakkhamar SH 220108.01116.1Rif
148Hulda GK 17105.61322.1Skagaströnd
1514Óli á Stað GK 9997.5187.3Siglufjörður, Dalvík
1615Geirfugl GK 6690.3168.9Siglufjörður
1718Bíldsey SH 6589.2915.2Siglufjörður
1820Hamar SH 22486.8434.3Rif
1919Gísli Súrsson GK 882.51214.8Stöðvarfjörður
2017Eskey ÓF 8066.7129.7Siglufjörður
21Hafrafell SU 6534.9314.0Kópasker – 1, Raufarhöfn
22Patrekur BA 6434.52