Hoffell er á landleið með 1000 tonn af makríl,  aflinn fékkst austarlega í síldarsmugunni. Frá miðunum er 400 mílur á Fáskrúðsfjörð.   Góður afli var í lok túrsins eða 800 tonn á tæpum tveimur sólarhringum.