Ljósafell kom inn á mánudaginn og heildaraflinn var samtals 104 tonn, Þorskur um 20 tonn, Ýsa um 12 tonn, Ufsi um 37 tonn , 33 tonn Karfi og annar afli.

Skipið fór strax út aftur eftir löndun.