Ljósafell kom inn í morgun með rúm 100 tonn af fiski. Aflinn var 30 af Ufsa, 26 tonn af Karfa og 20 tonn af Ýsu og öðrum afla.