Aðalfundir

Aðalfundir Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga og Loðnuvinnslunnar hf verða haldnir á morgun 26. mars á Hótel Bjargi. Byrjar aðalfundur KFFB klukkan 17.00 og LVF klukkan 18.00.

Afskipanir á lýsi og mjöli

Hinn 12. mars lestaði Havtank 1126 tonn af lýsi sem selt er á Bretlandsmarkað. Í gær lestaði Barbara 1000 tonn af fiskimjöli, sem einnig fer til Bretlands. N.k. fimmtudag 18. mars er væntanlegt til Fáskrúðsfjarðar flutningaskipið Atlas og mun lesta um 700 tonn af...

LVF kaupir 0,5% loðnukvótans

Nú er verið að ganga frá sölu útgerðarfélagsins Festar hf til þriggja aðila. Loðnuvinnslan hf kaupir 0,5% loðnukvótans, Grandi hf 1,5% og Skinney-Þinganes hf annað af eignum Festar m.a. nótaskipin Örn og Þórshamar og fiskimjölsverksmiðjuna Gautavík á Djúpavogi. Eftir...
1500 tonn af loðnu í einu kasti.

1500 tonn af loðnu í einu kasti.

Hoffell kom inn til löndunar í morgun með fullfermi og er verið að kreista hrogn úr farminum. Aflinn fékkst að mestu í einu kasti og tók Hoffell í kringum 1150 tonn og gaf síðan Norðborg frá Færeyjum um það bil 350 tonn. 1500 tonn í einu kasti er sennilega með því...

Hrognafrysting fyrir Japansmarkað

Í dag er verið að kreista loðnuhrogn úr farmi Hoffells. Að mati kaupanda frá Japan, sem staddur er á Fáskrúðsfirði, eru hrognin orðin nógu þroskuð til framleiðslu fyrir Japansmarkað. Byrjað verður að frysta hrognin í fyrramálið, en í dag er verið að frysta loðnu á...

Loðnulöndun

Færeyska skipið Jupiter kom til Fáskrúðsfjarðar í morgun með um 1500 tonn af loðnu. Verið er að flokka úr skipinu til frystingar fyrir Japansmarkað.