03.04.2006
Aðalfundur Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga var haldinn 31. mars s.l. Hagnaður félagsins skv. samstæðureikningi nam kr. 66 millj., sem skýrist af stærstum hluta af hagnaði af sölu hlutabréfa. Eigið fé félagsins í árslok nam kr. 1.439 millj. sem er 96% eiginfjárhlutfall....
03.04.2006
Hagnaður Loðnuvinnslunnar h/f á Fáskrúðsfirði árið 2005 nam kr. 44 millj. eftir skatta, en var kr. 80 millj. árið 2004. Rekstrartekjur félagsins að frádregnum eigin afla voru kr. 2.263 millj. og hækkuðu um 1,4% miðað við árið á undan. Rekstrargjöld voru kr. 2.017...
28.03.2006
Aðalfundur Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga verður haldinn í Félagsheimilinu Skrúði föstudaginn 31. mars n.k. kl. 17.30. Aðalfundur Loðnuvinnslunnar h/f verður haldinn í Félagsheimilinu Skrúði föstudaginn 31. mars n.k. kl. 18.30. Sameiginlegur kvöldverður verður að loknum...
23.03.2006
19.03.2006
19. mars. Þeir hafa verið drjúgir bátarnir frá Götu í Færeyjum að landa á Fáskrúðsfirði í vetur. Enn bætist við því Tróndur í Götu byrjaði að landa í kvöld 2500 tonnum af kolmunna sem hann veiddi á Rockall svæðinu.
16.03.2006
Danski báturinn Beinur frá Hirtshals er að landa 1300 tonnum af kolmunna sem fékkst vestur af Rockall. Samtals er búið að taka á móti u.þ.b. 17.200 tonnum af kolmunna á þessu ári.