Síldarvertíð

Síldarvertíð

Hoffell kom með fyrstu síldina til Fáskrúðsfjarðar í morgun. Hoffell var með 100 tonn sem fer til vinnslu. Síldin veiddist á Breiðdalsgrunni og veiddist í nót. Öll síldin í haust verður söltuð ýmist heil eða flökuð og unnin til útflutnings að mestu fyrir markaði í...
Glaumbær til sölu

Glaumbær til sölu

Húseign Loðnuvinnslunnar hf að Skólavegur 80 (Glaumbær)hefur verið sett á söluskrá hjá HHÚS fasteignaþjónustu, Egilsbraut 7, Neskaupstað, en HHÚS opnaði útibú á Fáskrúðsfirði 9. september s.l. að Búðavegi 35. Upplýsingar um eignina er að finna á www.hhus.is og hjá...

Göngin opnuð

Fáskrúðsfjarðargöng, sem eru 5,9 km að lengd með vegskálum, verða opnuð kl. 16.00 í dag. Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga og Loðnuvinnslan h/f óska Fáskrúðsfirðingum og öðrum Austfirðingum innilega til hamingju með þennan merka áfanga í samgöngumálum á...

Hagnaður LVF 28 millj.

Hagnaður af rekstri Loðnuvinnslunnar h/f fyrstu 6 mánuði ársins 2005 nam tæplega kr. 28 millj. eftir skatta, en var kr. 1,6 á sama tímabili árið 2004. Rekstrartekjur félagsins að frádregnum eigin afla voru kr. 1.418 millj. og hækkuðu um 4,7 % miðað við árið á undan....

Síldarlandanir.

Sighvatur Bjarnason VE og Íslefiur VE eru að landa fullfermi að síld í bræðslu sem skipin fengu 700 mílur norður í hafi. Samtals eru skipin með 2500 tonn.

Vinnsla hefst eftir 2 vikna sumarstopp.

Ljósafell fór á veiðar á síðasta þriðjudag og kemur til löndunar á mánudagsmorgun og hefst þá vinna eftir 2ja vikna lokun frystihússins. Eins og vanalega hefur verið unnið að ýmiskonar lagfæringum meðan vinnslustöðvun varir. Hoffell hefur legið við bryggju í einn...