19. mars. Þeir hafa verið drjúgir bátarnir frá Götu í Færeyjum að landa á Fáskrúðsfirði í vetur. Enn bætist við því Tróndur í Götu byrjaði að landa í kvöld 2500 tonnum af kolmunna sem hann veiddi á Rockall svæðinu.