Danski báturinn Beinur frá Hirtshals er að landa 1300 tonnum af kolmunna sem fékkst vestur af Rockall. Samtals er búið að taka á móti u.þ.b. 17.200 tonnum af kolmunna á þessu ári.