09.06.2006
Eiríkur Ólafsson hefur látið af störfum sem fulltrúi kaupfélagsstjóra KFFB og framkvæmdastjóra LVF eftir að hafa starfað hjá Kaupfélagi Fáskrúðsfirðinga og dótturfyrirtækjum þess bæði á sjó og í landi um 32ja ára skeið. Stjórnir félaganna og framkvæmdastjóri þakka...
06.06.2006
Finnur fríði FD 86 landaði 3. júní 318 tonnum af norsk-íslenskri síld og í kvöld er svo von á Saksabergi FD 125 með um 300 tonn af síld. Síldin hefur veiðst innan íslensku landhelginnar norð-austur af landinu og hefur verið flökuð og söltuð hjá Loðnuvinnslunni...
30.05.2006
Í morgun kom færeyska skipið Finnur fríði FD 86 frá Götu til Fáskrúðsfjarðar með um 500 tonn af norsk-íslenskri síld. Löndun úr Finni hófst um hádegi, eftir að flutningaskipið Haukur hafði lestað 1200 tonn af fiskimjöli sem selt hefur verið til Noregs. Síldin verður...
29.05.2006
Færeyska skipið Saksaberg FD 125 landaði um 275 tonnum af norsk-íslenskri síld á Fáskrúðsfirði s.l. laugardag. Síldin var flökuð og fryst hjá Loðnuvinnslunni h/f.
23.05.2006
Tap af rekstri Loðnuvinnslunnar h/f á fyrsta ársfjórðungi 2006 nam kr. 71 millj. eftir skatta, samanborið við 90 millj. króna hagnað á fyrsta ársfjórðungi 2005 Tapið skýrist að verulegu leyti af neikvæðum fjármagnsliðum að fjárhæð kr. 224 millj. fyrst og fremst vegna...
07.04.2006
Eiríkur Ólafsson lætur af störfum hjá Kaupfélagi Fáskrúðsfirðinga og Loðnuvinnslunni h/f í lok maí n.k. Eiríkur hóf störf hjá Hraðfrystihúsi Fáskrúðsfjarðar h/f árið 1973 á vélaverkstæði. Hann var vélstjóri á Ljósafelli 1974-1981, en tók þá við starfi útgerðarstjóra....