Færeyska skipið Saksaberg FD 125 landaði um 275 tonnum af norsk-íslenskri síld á Fáskrúðsfirði s.l. laugardag. Síldin var flökuð og fryst hjá Loðnuvinnslunni h/f.