Uppgjör LVF 1/1-30/9 2006

Tap af rekstri Loðnuvinnslunnar h/f fyrstu 9 máunði ársins 2006 nam kr. 68 millj. Þessi niðurstaða rekstrarreiknings ræðst fyrst og fremst af breytingum á gengi íslensku krónunnar, en fjármagnsliðir eru nú kr. 330 millj. hærri en á sama tíma árið 2005. Rekstrartekjur...

Uppgjör LVF 1/1-30/6 2006

Tap af rekstri Loðnuvinnslunnar h/f fyrstu 6 mánuði ársins 2006 nam kr. 67 millj. Þessi niðurstaða rekstrarreiknings ræðst fyrst og fremst af gengisbreytingu íslensku krónunnar, en fjármagnsliðir eru nú 383 millj. króna hærri en á sama tíma 2005. Rekstrartekjur...

Franskir dagar 2006

Óskum Fáskrúðsfirðingum og gestum góðrar skemmtunar á Frönskum dögum. KFFB – LVF
Tunnuskip á Fáskrúðsfirði

Tunnuskip á Fáskrúðsfirði

Nú er svo komið að Loðnuvinnslan h/f á Fáskrúðsfirði er eina fyrirtækið hér á landi sem enn framleiðir saltsíld, en á síðastliðnu ári var saltað í 25000 tunnur hjá fyrirrækinu, 20000 tunnur af flökum og bitum og 5000 tunnur af heilli og hausskorinni síld. Heila síldin...

Sjómannadagurinn 2006

LVF óskar sjómönnum og fjölskyldum þeirra innilega til hamingju með daginn.

Nýtt sveitarfélag

Í dag verður formlega til hin nýja FJARÐABYGGÐ og eru þar með sameinuð í eitt fjögur sveitarfélög, Austurbyggð, Fáskrúðsfjarðarhreppur, Fjarðabyggð og Mjóafjarðarhreppur. Fjarðalisti og Framsóknarflokkur hafa myndað meirihluta í bæjarstjórn og verður Guðmundur R....