Hagnaður 257 milljónir

Hagnaður af rekstri Loðnuvinnslunnar h/f á fyrsta ársfjórðungi 2007 nam kr. 257 millj. eftir skatta, samanborið við 71 millj. króna tap á fyrsta ársfjórðungi 2006. Rekstrartekjur félagsins voru kr. 1.210 millj. og hækkuðu um 32% miðað við við sama tíma árið 2006....

Nýir starfsmenn

Borghildur Stefánsdóttir hefur verið ráðin skrifstofumaður hjá LVF og KFFB frá 7. maí 2007. Borghildur lýkur stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Egilsstöðum í vor af skrifstofubraut. Þá hefur Guðjón Baldursson verið ráðinn verkstjóri í fiskvinnslu hjá LVF frá 1. júní...

Kolmunni

Færeyska skipið Norðborg kom til Fáskrúðsfjarðar í gærkveldi með um 2000 tonn af kolmunna. Hoffell er svo væntanlegt í kvöld með fullfermi af Færeyjamiðum. Að loknum þessum löndunum hefur Loðnuvinnslan tekið á móti um 20.000 tonnum af kolmunna það sem af er...

Kolmunni Finnur Fríði

07.04.2007. Færeyska skipið Finnur Fríði kom til löndunar í morgun. Skipið er með um 2500 tonn af kolmunna sem veiddist á Rockall hafsvæðinu.

Aðalfundur LVF 2007

Tap af rekstri Loðnuvinnslunnar h/f árið 2006 nam kr. 38,8 millj. eftir skatta, en árið 2005 var hagnaður félagsins kr. 44 millj. Það sem einkum veldur þessum viðsnúningi á rekstrarniðurstöðu miðað við fyrra ár er, að fjármagnsliðir eru nú neikvæðir um kr. 361 millj.,...

Kolmunni Finnur Fríði

Færeyska skipið Finnur Fríði landaði 2.501 tonnum af kolmunna til bræðslu í dag. Aflinn veiddist á Rockall svæðinu, en aðal kolmunnaveiðin er þar sem stendur.