07.04.2007. Færeyska skipið Finnur Fríði kom til löndunar í morgun. Skipið er með um 2500 tonn af kolmunna sem veiddist á Rockall hafsvæðinu.