Færeyska skipið Finnur Fríði landaði 2.501 tonnum af kolmunna til bræðslu í dag. Aflinn veiddist á Rockall svæðinu, en aðal kolmunnaveiðin er þar sem stendur.