15.09.2007
Í þessari viku hafa frárif verið í fullum gangi og á köflum hafa menn ekki séð handa sinna skil fyrir reyk og neistaflugi eins og myndin hér til hægri sýnir. Í vikunni fóru 4 grandaravindur í land til viðhalds og er búið að rífa vírastýrin og ýmsan búnað frá...
10.09.2007
Í dag er verið að landa um 300 tonnum af norsk-ísl. síld úr Finni fríða. Skipið fékk í skrúfuna um 350 sjómílur norður í hafi og var dregið til Fáskrúðsfjarðar af færeyska skipinu Júpiter, en skipin voru saman á partrolli. Ferðin til Fáskrúðsfjarðar tók einn og hálfan...
08.09.2007
Fyrsta vika við endurbætur á Ljósafelli hefur gengið ágætlega. Verið er að fjarlægja allt lauslegt af skipinu fyrir sandblástur og málun. Frárif hefur gengið vel og er búið að rífa allt úr borðsal, eldhúsi, stakkageymslu, matvælageymslum, en einnig er langt komið með...
27.08.2007
Kl. 13.00 laugardaginn 25. ágúst s.l. hélt Ljósafell áleiðis til Gdansk í Póllandi, þar sem fram fara ýmsar endurbætur á skipinu og er áætlað að verkið taki 95 daga.
22.08.2007
Hagnaður af rekstri Loðnuvinnslunnar hf á Fáskrúðsfirði fyrstu 6 mánuði ársins 2007 nam kr. 302 millj., en á sama tíma árið 2006 var 67 millj. króna tap á rekstrinum. Rekstrartekjur félagsins að frádregnum eigin afla voru kr. 1.790 millj. og hækkuðu um 8% miðað við...
17.08.2007
Færeyski sjómaðurinn Arnfinnur Isaksen frá Götu er 70 ára í dag. Hann er staddur á Fáskrúðsfirði, þar sem hann er skipverji á Tróndi í Götu. Arnfinnur sem verið hefur til sjós í 55 ár var m.a. á togaranum Austfirðingi 1956, þá 19 ára, með Þórði Sigurðssyni,...