Kl. 13.00 laugardaginn 25. ágúst s.l. hélt Ljósafell áleiðis til Gdansk í Póllandi, þar sem fram fara ýmsar endurbætur á skipinu og er áætlað að verkið taki 95 daga.