Aflafréttir ársins 2020

Síðastliðið ár var gott ár hjá skipum Loðnuvinnslunnar, þrátt fyrir loðnubrest eins og á árinu áður.  Tíðarfar var einnig erfitt sl. vetur sérstaklega hjá Hoffelli. Ljósafell var hinsvegar með sitt besta ár í 47 ára sögu skipsins, með tæp 5,800 tonn.  Hafrafell og...

Ljósafell SU

Ljósafell kom inn í morgun með 85 tonn, þar af voru 50 tonn þorskur og 35 tonn karfi sem fer ferskur á Þýskalandsmarkað. Skipið fer síðan aftur út 26. desember um...

Sandfell og Hafrafell með góða veiði

Sandfell og Hafrafell lönduðu 24 tonnum í dag.   Góð veiði hefur verið þegar viðrar.  Bátarnir lönduðu samtals 20 tonnum á laugardaginn og 40 tonnum á mánudaginn.   Í desember hefur Sandfellið fengið 145 tonn og Hafrafell 145 tonn.
Gæðastjóri Loðnuvinnslunnar

Gæðastjóri Loðnuvinnslunnar

Maður er nefndur Stefán Hrafnkelsson og er hann nýráðinn gæðastjóri hjá Loðnuvinnslunni. Stefán er fæddur 1968, sveitadrengur að upplagi, alinn upp í Fljótsdalnum þar sem foreldrar hans stunduðu búskap fram til ársins 1986 þegar þau fluttu til Reyðarfjarðar. Hugur...

Aflabrögð í nóvember

Það sem liðið er af nóvembermánuði hefur fiskast vel hjá bátunum Hafrafelli og Sandfelli, þrátt fyrir rysjótt veður. Bátarnir er búnir að veiða samtals um 237 tonn.  Hafrafell með 122 tonn og Sandfell með 115 tonn.