Steinevik kemur í nótt með 450 tonn af loðnu sem er fullþroskuð fyrir Japansmarkað.

Loðnan var fengin í aðeins aðeins 3 tíma siglingu frá Fáskrúðsfirði.