H. Östervold kemur í kvöld með 650 tonn af góðri loðnu til frystingar.  Loðnan er komin með Japansþroska.
Þetta skip hefur oft komið með loðnu til Fáskrúðsfjarðar.