Japansfrysting á loðnu hafin.

Byrjað var að frysta loðnu fyrir Japansmarkað í morgun, en þótt hrognafylling sé ásættanleg er loðnan frekar smá. Verið er að landa úr norska bátnum Torbas u.þ.b. 450 tonnum.

Loðnulöndun

Norski loðnubáturinn Nordfisk kom til Fáskrúðsfjarðar í morgun með um 500 tonn af loðnu.

Loðnuvertíð

Það sem af er árinu hefur Loðnuvinnslan h/f tekið á móti tæplega 5000 tonnum af loðnu og af því hafa verið fryst um 1400 tonn til landa Austur-Evrópu. S.l.sunnudag 1. febrúar lestaði m/s Ice Crystal liðlega 600 tonn af frystri loðnu. Hinn 26. janúar lestaði m/s Sylvia...

Aflahæstu hafnir 2003

Skv. síðasta tölublaði Fiskifrétta eru aflahæstu hafnir landsins 2003 þessar: 1. Neskaupstaður 256.000 tn. 2. Vestmannaeyjar 198.000 tn. 3. Eskifjörður 171.000 tn. 4. Seyðisfjörður 150.000 tn 5. Grindavík 148.000 tn. 6. Fáskrúðsfjörður 129.000 tn. 7. Akranes 121.000...

Fryst á vöktum hjá LVF

Undanfarna daga hefur verið mjög mikið að gera við loðnufrystingu hjá LVF og búið að frysta um 1000 tonn frá því á laugardag. Norska loðnuskipið Rav landaði í gær um 400 tonnum af loðnu og fór meirihluti aflans í frystingu. Skipverjar á Ljósafelli bættust í vikunni í...
Loðnufrysting

Loðnufrysting

Loðnufrysting hófst hjá LVF laugardaginn 24. janúar, en þá kom Hoffell með um 600 tonn. Fryst var í báðum frystihúsum LVF þ.e.a.s. í frystihúsinu á Fiskeyri og frystihúsinu Fram. Í dag er Víkingur AK að landa um 700 tonnum af loðnu og frysting hafin. Starfsfólk vantar...