Loðnufrysting hófst hjá LVF laugardaginn 24. janúar, en þá kom Hoffell með um 600 tonn. Fryst var í báðum frystihúsum LVF þ.e.a.s. í frystihúsinu á Fiskeyri og frystihúsinu Fram. Í dag er Víkingur AK að landa um 700 tonnum af loðnu og frysting hafin. Starfsfólk vantar tilfinnanlega í vinnu við loðnufrystingu á Fáskrúðsfirði.

Myndin er tekin af loðnuflokkun í dag.