Kolmunni

Færeyska skipið Krúnborg TN 265 landaði 28. júní s.l. 2380 tonnum af kolmunna hjá LVF.

Christian kominn á ný

Christian í Grótinum kom til Fáskrúðsfjarðar í nótt með um 1900 tonn af kolmunna, en skipið landaði einnig fullfermi 19. júní s.l. á Fáskrúðsfirði. Fiskimjölsverksmiðja LVF hefur nú tekið á móti liðlega 37 þús. tonnum af kolmunna á...

Christian landar kolmunna

Laugardaginn 19. júní landaði færeyska skipið Christian í Grótinum KG 690 um 1900 tonnum af kolmunna. Aflinn fékkst innan íslensku lögsögunnar.

Kolmunnalöndun

Færeyska skipið Finnur Fríði FD 86 kom til Fáskrúðsfjarðar í nótt með um 2500 tonn af kolmunna. Kolmunninn veiddist nálægt miðlínu innan færeysku lögsögunnar og tók túrinn eina viku.

Austurland 2004

Loðnuvinnslan h/f er með á sýningunni Austurland 2004, sem opnuð var í íþróttahúsinu á Egilsstöðum í gær kl. 17.00 af forseta Íslands hr. Ólafi Ragnari Grímssyni. Bás LVF er einn sá fyrsti þegar gengið er inn í salinn. Í básnum er sýningargestum m.a. boðið að smakka á...

Sjómannadagurinn 2004

Loðnuvinnslan h/f óskar sjómönnum og fjölskyldum þeirra allra heilla í tilefni sjómannadagsins.