Færeyska skipið Krúnborg TN 265 landaði 28. júní s.l. 2380 tonnum af kolmunna hjá LVF.