Laugardaginn 19. júní landaði færeyska skipið Christian í Grótinum KG 690 um 1900 tonnum af kolmunna. Aflinn fékkst innan íslensku lögsögunnar.