Krúnborg landar kolmunna

Nú er verið að landa um 2400 tonnum af kolmunna úr færeyska skipinu Krúnborg TN 265. Skipið fékk aflann norðaustur úr Færeyjum og tók siglingin til Fáskrúðsfjarðar um 18 klst. Loðnuvinnslan hf hefur þá að þessum afla meðtöldum tekið á móti liðlega 25000 tonnum af...

Hagnaður LVF 55 millj. króna

Hagnaður af rekstri Loðnuvinnslunnar h/f á fyrsta ársfjórðungi 2004 varð kr. 55 millj. eftir skatta, en var kr. 57 millj. á fyrsta ársfjórðungi 2003. Rekstrartekjur félagsins að frádregnum eigin afla voru kr. 793 millj. og voru 17% hærri en á sama tímabili 2003....

Skrifstofustjóraskipti

Jón L. Kjerúlf, viðskiptafræðingur, sem verið hefur skrifstofustjóri Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga og Loðnuvinnslunnar h/f síðastliðin 10 ár hefur sagt starfi sínu lausu frá 1. júlí n.k. Við starfi Jóns tekur Halldór U. Snjólaugsson, sem starfað hefur sem bókari hjá...

Andveltitankur á Ljósafell

Þó að Ljósafell sé meira en 30 ára gamalt ber skipið aldurinn vel. Togarinn er eins og mjólkurpóstur fyrir frystihúsið og er alltaf til löndunar á mánudagsmorgnum og hefur svo verið alla tíð síðan systurskipið Hoffell var selt 1996. Ýmislegt er búið að gera skipinu...
Starfsmannafélag LVF

Starfsmannafélag LVF

Starfsmannafélag LVF var með aðalfund sinn þriðjudaginn 27. apríl. Á fundinum var meðal annars kosin ný stjórn, en hana skipa: Hrefna Guðný Kristmundsdóttir, formaður, Bjarnheiður Pálsdóttir, Dagbjört Sigurðardóttir, Grétar Arnþórsson, Jóhann Óskar Þórólfsson og...
Glaðningur frá SÍF

Glaðningur frá SÍF

Starfsmenn SÍF komu í síðustu viku færandi hendi til Fáskrúðsfjarðar. Komu þeir með nokkrar tertur til að fagna góðri uppsjávarvertíð í vetur og mestu síldarsöltun sem verið hefur hjá LVF á síðustu vertíð eða 23.000 tunnur. Loðnuvinnslan hf var hæst söltunarstöðva á...