07.02.2008
Ljósafell lagði af stað frá Póllandi sunnudagskvöldið 3. febrúar s.l. eftir gagngerar endurbætur. Í morgun var skipið 100 sm austur af Færeyjum og verður væntanlega komið til Akureyrar á laugardag, þar sem millidekksbúnaðurinn verður tekinn um...
27.01.2008
Nú nálgast verklok óðum og hefur Alkor shipyard verið krafið um að standa við afhendingu á skipinu í dagslok föstudaginn 1. febrúar. Það má þó ekki mikið óvænt koma uppá í prófunum til að raska því. Í þessari viku voru framkvæmd álagspróf á nýja rafalnum og töflu og...
20.01.2008
Í þessari viku var lokið við að mála vélarrúm að mestu leyti, einnig er verið að mála lestargólf. Klæðningarvinna gengur þokkalega og er búið að klæða veggi að mestu á millidekki og byrjað á lofti. Nýtt rými fyrir ískrapavélina er einnig langt komið. Klæðningar eru að...
15.01.2008
Í síðustu viku var verið að einangra loft og veggi á millidekki og leggja út leiðara til að festa klæðningar í lofti og veggjum. Lestarspíralar voru settir upp aftur þar sem þeir höfðu verið rifnir frá. Prófanir á lögnum og tækjum halda áfram og í vikunni var ketill...
12.01.2008
Starfsmenn Loðnuvinnslunnar hf. í Póllandi heilsa á nýju ári. Það helsta sem skeði yfir jól og áramót var að lokið var við smíði á nýju rými fyrir loftræstikerfi á hæð undir brú og lagðir frá því loftstokkar. Einnig er verið að leggja nýtt loftræstikerfi fyrir...
12.01.2008
Færeyska flutningaskipið Havfrakt er að lesta 1240 tonn af fiskimjöli sem selt hefur verið til Þýskalands. Hinn 12. des. s.l. lestaði tankskipið Anglo um 1.850 tonn af lýsi frá LVF sem flutt var til kaupanda í Noregi.