Ljósafell lagði af stað frá Póllandi sunnudagskvöldið 3. febrúar s.l. eftir gagngerar endurbætur. Í morgun var skipið 100 sm austur af Færeyjum og verður væntanlega komið til Akureyrar á laugardag, þar sem millidekksbúnaðurinn verður tekinn um borð.