Færeyska flutningaskipið Havfrakt er að lesta 1240 tonn af fiskimjöli sem selt hefur verið til Þýskalands.

Hinn 12. des. s.l. lestaði tankskipið Anglo um 1.850 tonn af lýsi frá LVF sem flutt var til kaupanda í Noregi.