08.10.2010
Guðsþjónusta verður í Fáskrúðsfjarðarkirkju sunnudaginn 17. október kl. 14.oo. Prestur séra Jóna Kristín Þorvaldsdóttir. Í athöfninni verður þeim sem komu að björgun tveggja starfsmanna Loðnuvinnslunnar hf úr lest Hoffells SU 80 þann 14. febrúar s.l. veittar sérstakar...
16.09.2010
Hópur starfsmanna Loðnuvinnslunnar hf fór í vikuferð til Tyrklands þann 11. september s.l., þar af leiðandi er skiptiborð fyrirtækisins lokað til mánudagsins 20. september. Framleiðsla er samt sem áður í frystihúsinu á Fiskeyri og Ljósafell rær til fiskjar sem fyrr....
24.08.2010
Hinn 13. ágúst s.l. landaði færeyska skipið Jupiter 2.310 af makríl, síld og kolmunna hjá LVF. Aflinn fór allur í bræðslu.
28.06.2010
Mikið hefur verið að gera hjá Loðnuvinnslunni undanfarnar vikur eftir að veiðar á makríl hófust. Hoffell er búið að landa um 2.000 tonnum af makríl og hafa um 80% aflans farið í manneldisvinnslu. Makríllinn er hausaður og slógdreginn og siðan frystur. Búið er að...
28.04.2010
Áætlað er að bolfiskvinnsla liggi niðri í 4-6 vikur hjá LVF í sumar vegna hráefnisskorts. Miðað við kvótastöðu Ljósafells í lok apríl er gert ráð fyrir því að síðasta löndun togarans fyrir sumarstopp verði mánudaginn 19. júlí og síðasti vinnsludagur verði...
11.04.2010
Hagnaður af rekstri Loðnuvinnslunnar h/f árið 2009 nam kr. 223 millj. eftir skatta, en árið 2008 varð tap á rekstri félagsins kr. 620 millj., sem fyrst og fremst var tilkomið af miklu gengistapi á erlendum lánum vegna hruns íslensku krónunnar. Rekstrartekjur félagsins...