Hinn 13. ágúst s.l. landaði færeyska skipið Jupiter 2.310 af makríl, síld og kolmunna hjá LVF. Aflinn fór allur í bræðslu.