Makríll í Breiðafirði

Makríll í Breiðafirði

Þessi fiskur er ekki til eða hvað!!!!. Hann finnst allavega ekki í íslenskri lögsögu í veiðanlegu magni að mati Evrópusambandsins og Noregs og þau 110 þúsund tonn sem veiddust út af Austfjörðum í sumar voru alger tilviljun. Alltaf berast þó fréttir af makríl hér og...
Sigling á sjómannadag

Sigling á sjómannadag

Að venju munu skip Loðnuvinnslunnar hf., Hoffell og Ljósafell, fara í siglingu í tilefni sjómannadagsins. Siglt verður kl 13:00 laugardaginn 31. maí. Svo skemmtilega vill til að þann dag eru liðin 35 ár frá því að Ljósafell SU 70 kom til Fáskrúðsfjarðar, en það...
Næraberg

Næraberg

Færeyska skipið Næraberg landaði í nótt um 2000 tonnum af kolmunna. Hefur Loðnuvinnslan því tekið á móti 6000 tonnum það sem af er vikunni, því Hoffellið landaði 1400 tonnum í gær og Finnur Fríði 2600 á mánudag.
Kolmunni

Kolmunni

Finnur Fríði er aftur kominn með fullfermi af kolmunna. Veiðin hefur gengið vel sem sést af því að skipið landaði síðast hjá Loðnuvinnslunni hf þann 16. apríl s.l.
Ljósafell komið heim

Ljósafell komið heim

Um kl. 16.30 í gær (28/2) kom Ljósafell til Fáskrúðsfjarðar eftir 5 mánaða endurbætur í Gdansk í Póllandi. Frá Gdansk sigldi Ljósafell til Akureyrar, þar sem að nýjum millidekksbúnaði var komið fyrir í skipinu. Í dag er verið að gera skipið klárt á veiðar. Það tekur...
Fyrsti kolmunninn

Fyrsti kolmunninn

Norska skipið Selvag Senior kom til Fáskrúðsfjarðar í morgun með um 1.800 tonn af kolmunna. Þetta er fyrsti kolmunninn sem berst til Fáskrúðsfjarðar á þessu ári.