Friðrik Mar Guðmundsson

Friðrik Mar Guðmundsson

Friðrik Mar Guðmundsson ráðinn kaupfélagsstjóri Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga og framkvæmdastjóri Loðnuvinnslunnar hf frá 1. september 2013.
Fiskimjölsverksmiðjan

Fiskimjölsverksmiðjan

Að undanförnu hafa starfsmenn fiskimjölsverksmiðju og vélaverkstæðis, auk annarra iðnaðarmanna, unnið að umfangsmiklum breytingum á fiskimjölsverksmiðju LVF. Verið er að bæta við þeim möguleika að framleiða gufu með rafskautskatli í stað olíukatla. Auk þess hefur...
Gamla bræðslan

Gamla bræðslan

Að undanförnu hafa Þorsteinn Bjarnason byggingaverkataki og hans menn unnið ásamt starfsmönnum LVF við að endurnýja þakið á gömlu bræðslunni. Gamla þakið ásamt gömlu ryðguðu járnsperrunum voru rifin af og í staðinn settar límtréssperrur og einangruð þakklæðning....
Gáfu hjartsláttarrita

Gáfu hjartsláttarrita

Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga og Loðnuvinnslan hf færðu Heilsugæslunni á Fáskrúðsfirði Holter hjartsláttarrita og sendistöð að gjöf frá fyrirtækjunum. Afhendingin fór fram í Tanga (gamla kaupfélaginu) sunnudaginn 6. nóvember s.l. að viðstöddum gestum. Gísli Jónatansson...
Hoffell dregur Ölmu til Fáskrúðsfjarðar

Hoffell dregur Ölmu til Fáskrúðsfjarðar

Aðfaranótt 5. nóvember s.l. missti flutningaskipið Alma stýrið er það var að sigla út frá Hornafirði. Hoffell var á leið til síldveiða í Breiðafirði er skipið fékk kall frá Landhelgisgæslunni vegna neyðarástands Ölmu úti fyrir Hornafjarðarósi. Um kl. 06.00 var komið...
Wathneshús

Wathneshús

Hafin er endurbygging á Wathneshúsi á Fáskrúðsfirði í samstarfi við Húsafriðunarnefnd. Wathneshús er talið byggt árið 1882 þegar Otto Wathne hóf síldveiðar frá Fáskrúðsfirði og er elsta hús á Búðum. Húsið var upphaflega byggt sem sjóhús og var áföst bryggja út frá...