Ljósafell vika 12

Ljósafell vika 12

Í þessari viku var togvindunum komið fyrir um borð eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Nýr skutrennuloki var einnig settur um borð og er verið að mála hann og koma fyrir í nýja skutrennuvasanum. Búið er að mála brúna að utan, en rafvirkjar eru að tengja kapla til að...
Endurbygging Tanga hafin

Endurbygging Tanga hafin

Mánudaginn 19. nóv. s.l. hófst endurbygging verslunarhússins Tanga á Fáskrúðsfirði sem byggt var af Carli D. Tulinius (1835-1905) kaupmanni á Eskifirði árið 1895. Suttu síðar keypti sonur hans Þórarinn E. Tulinius (1860-1932) verslanir föður síns, stofnaði Hinar...
Ljósafell vika 11

Ljósafell vika 11

Búið er að taka út undirstöður fyrir öll spil og samþykkja af Lloyds. Niðursetning á vindum er því hafin og eru nýja gilsavindan og nýju pokavindurnar komnar á sinn stað. Einnig er byrjað að flytja bb togvinduna á sinn stað. Neðan dekks er verið að vinna í festingum...
Ljósafell vika 10

Ljósafell vika 10

Stál og suðuvinna hefur gengið vel þessa viku og eru spilundirstöður að verða tilbúnar, auk þess er unnið að styrkingum á dekki ofl. Endurnýjun á sjólögnum í vél gengur sömuleiðis þokkalega. Sandblæstri er að mestu lokið, en í vikunni var lest, dekkhúsin, borðsalur og...
Ljósafell vika 9

Ljósafell vika 9

Ljósafellið var sjósett föstudaginn 2. nóvember, en allri vinnu við botn og síður, öxul, skrúfu og stýri lauk í vikunni og er verkið úttekið af Lloyds. Einnig var lokið við að mála keðjukassa og sandblása akkeri og akkeriskeðjur og þau hífð um borð. Byrjað er að...
Ljósafell SU 70

Ljósafell SU 70

Hér er Ljósafell í flotkvínni hjá Alkor í Gdansk tilbúið til sjósetningar, en skipið verður sjósett á morgun 2. nóvember.