Alltaf fundist gaman í vinnunni

Alltaf fundist gaman í vinnunni

Skipstjórinn býður greinarhöfundi skjól fyrir snjóbylnum sem tekið hefur yfir í þorpinu okkar góða. Snjórinn breytir ásýndinni þannig að allt verður ókunnugt en Bergur Einarsson skipstjóri á Hoffelli SU 80 er greinarhöfundi vel kunnugur og tekur hlýlega á móti...
Þolir ekki skítuga glugga

Þolir ekki skítuga glugga

Á íslensku eru til mörg orð yfir snjó og snjókomu. Mikilvægt var hér á árum áður að geta lýst færðinni vel og skilmerkilega þegar fólk fór gangandi eða ríðandi á milli bæja eða landshluta. Þá skipti máli hvort það var lausamjöll eða hjarn, kafsnjór eða bleytuslag. ...
Ingólfur í Smiðjunni

Ingólfur í Smiðjunni

Í lágreistu húsi á athafnasvæði Loðnuvinnslunnar er vélaverkstæði. Í daglegu tali gengur það undir nafninu Smiðjan. Í Smiðjunni vinna tíu starfsmenn og fremstur meðal jafningja þar er verkstjórinn Ingólfur Hjaltason. Mikið hefur mætt á starfsmönnum Smiðjunnar síðustu...
Tania Li Mellado

Tania Li Mellado

Oft ráða tilviljanir för.  Að þessu sinni hafði greinarhöfundur ákveðið að næsti viðmælandi skyldi valin af handahófi.  Tilgangurinn með þessari ákvörðun var sú að sannreyna það að allir eru áhugaverðir og allir hafa sögu að segja.  Því gekk greinarhöfundur inní...
Við lifum eitt augnablik

Við lifum eitt augnablik

Í lágreistu húsi við sjávarsíðuna er rafmagnsverkstæði Loðnuvinnslunnar til húsa.  Líkt og svo mörg önnur hús á þetta tiltekna hús sér sögu sem rétt er að minnast aðeins á.  Í eitt sinn var þarna starfrækt sláturhús og greinarhöfundur man vel eftir þeim tíma þegar...
„Framtíðin er í Rúst“

„Framtíðin er í Rúst“

Samkvæmt dagatalinu er vetur genginn í garð.  Eitt af því sem fylgir vetri konungi er myrkrið sem umlykur allt og felur þar sem ljós eru af skornum skammti.  Eitt af þeim húsum sem standa næst sjónum í þorpinu sem stendur við Fáskrúðsfjörð er hús sem kallað er Rúst. ...