Loðnuvinnslan fékk skemmtilega heimsókn mánudaginn 13.febrúar s.l. Um er að ræða níu einstaklinga sem komu á vegum Auðlindadeildar Háskólans á Akureyri, ásamt Herði Sævaldssyni lektor og Heiðari Þór Valtýssyni dósent. Voru erlendu gestirnir...
Hoffell kom í heimahöfn á Fáskrúðsfirði með tvö þúsund tonn af kolmunna aðfaranótt laugardagsins 28.janúar. Var þetta fyrsti kolmunna túr þessa nýja skips sem fékk nafn forvera síns sem átti marga slíka túra að baki. Þessi túr átti sér aðra sérstæðu að auki. Það var...
Tækni fleygir fram. Öll mannanna verk eru í sífelldri þróun og nýjar og bættar útgáfur af því sem fyrir var og er, koma fram, auk þess sem ný sköpun verður til. Í sjávarútvegi hefur mikil þróun á sér stað, allt frá skipum og bátum til lokavinnslu...
Að kvöldi 11.desember s.l. lagðist að bryggju á Fáskrúðsfirði firna mikið flutningaskip sem ber nafnið Sigyn. Um borð var þurrkari sem koma á fyrir í fiskimjölsverksmiðju Loðnuvinnslunnar. Um er að ræða samskonar þurrkara og áður hafa verið settir þar inn og er þessi...
Margir íslendingar sem komnir eru til ára sinna muna eftir að hafa staðið vaktina í síldinni. Margir til sjós og enn fleiri í landi því að í þá daga þurfti all margar hendur til þess að koma síldinni úr heimkynnum sínum í sjónum í trétunnurnar í landi. En nú er öldin...
Hjá Loðnuvinnslunni vinna um það bil 180 manneskjur. Þær eru að vonum ólíkar, með ólíkar skoðanir, drauma og þrár líkt og alls staðar annars staðar þar sem fólk lifir og starfar. Deildir fyrirtækisins eru nokkrar, það er útgerðin sem heldur utan um skip og báta....