Met afköst í frystihúsinu

Met afköst í frystihúsinu

Í frystihúsi Loðnuvinnslunnar hefur lífið gengið umfram sinn vanagang, ef þannig er hægt að komast að orði um góðan árangur.  Á dögunum var slegið met í afköstum frystihússins þegar 230 tonn af fiski voru unnin á 42 klukkustundum.  Hafa aldrei jafn mörg tonn...
Nýtt stálgrindarhús

Nýtt stálgrindarhús

Austan við fiskmjölsverksmiðju Loðnuvinnslunnar er risið afar reisulegt stálgrindarhús. Hús þetta kemur til með að hafa tvö hlutverk, annars vegar mjölgeymsla þegar setja þarf mjöl í sekki og hins vegar aðstaða fyrir karaþvottavél. Húsið er 720 fermetrar og eru 10...
Línubátarnir gera það gott

Línubátarnir gera það gott

Við áramót er oft gaman að líta um öxl og fara yfir gengin spor og sjá í baksýnisspeglinum hvaða árangur og afrek hafa unnist. Lítið gagnast að dvelja við það sem miður kann að hafa farist.Línubátar Loðnuvinnslunnar, Sandfell og Hafrafell, hafa aflað vel undanfarin...
Gæðastjóri Loðnuvinnslunnar

Gæðastjóri Loðnuvinnslunnar

Maður er nefndur Stefán Hrafnkelsson og er hann nýráðinn gæðastjóri hjá Loðnuvinnslunni. Stefán er fæddur 1968, sveitadrengur að upplagi, alinn upp í Fljótsdalnum þar sem foreldrar hans stunduðu búskap fram til ársins 1986 þegar þau fluttu til Reyðarfjarðar. Hugur...
Hoffell með nýtt kælikerfi

Hoffell með nýtt kælikerfi

Undanfarnar sex vikur hefur Hoffellið verið í slipp í Þórshöfn í Færeyjum. Stærsta verkefnið var að skipta um kælikerfi, en undirbúningsvinna fyrir þau skipti hafði verið framkvæmd í áföngum. Þá var gírinn fyrir aðalvélina einnig yfirfarinn og ljósavélin tekin upp....
Fréttir af Sandfelli

Fréttir af Sandfelli

Það er dýrmætt þegar lífið getur gengið sinn vanagang. Ef síðustu misseri hafa kennt okkur eitthvað þá er það einmitt það. Á Sandfellinu sækja menn sjóinn rétt eins og þeir hafa gert til margra ára og það hefur gengið vel. 2000 tonn af afla kominn á land að verðmæti...