Afmælishóf

Það var mikið um dýrðir í Búðaþorpi við Fáskrúðsfjörð föstudaginn 15.september s.l.  En þá voru hátíðarhöld vegna 90 ára afmælis Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga og 50  ára afmælis Ljósafells SU 70. Víða mátti sjá fána LVF og Kaupfélagsins og jafnvel einn og einn...

Ljósafell í afmælisbúningi

Það þykir nokkuð algengt að færa hin ýmsu mannanna verk í fallegan búning við tímamót. Svolítið eins og við mannfólkið förum í betri fötin við hátíðleg tækifæri.  Ljósafell SU 70 er í slipp í Færeyjum og hefur verið fært í afar fallegan búning. Nýmálað og puntað...

Störf án staðsetningar

Árið 1985 var glæsilegu skrifstofu- og verslunarrými að Skólavegi 59 á Búðum fulllokið. Eigandi byggingarinnar var, og er,  Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga. Enn er þessi bygging á góðum járnum ef svo má segja og hýsir verslun á jarðhæð, miðhæðin er óskipulögð en...

Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga 90 ára

Þann 6.ágúst 1933 var Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga stofnað. Sú umræða að stofna kaupfélag hafði  nokkrum sinnum farið af stað bæði í Búðaþorpi og Fáskrúðsfjarðarhreppi árin á undan en stofnun félags ekki gengið eftir. Það má lesa um það í Fáskrúðsfirðingasögu að...
Gleði og gaman

Gleði og gaman

Starfsmannafélag Loðnuvinnslunnar er kraftmikill félagsskapur sem stendur fyrir alls konar skemmtunum, uppákomum og ferðalögum fyrir sína félagsmenn. Laugardagskvöldið 3.júní hélt félagið glæsilega skemmtun í tilefni sjómannadagsins. Tilvalið er að bjóða til...
Sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur

Sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur

Mikið er til að ljóðum og textum um sjómenn og sjómennsku. Það er að öllum líkindum ekki til önnur starfsstétt sem á sér jafnmikið af slíkum kveðskap. Í þessum ljóðum og textum er ávallt talað um karlmenn, hetjur sem sigla um heimsins höf, gjarnan nokkuð uppá...