Ný eimingartæki í fiskmjölsverksmiðjuna

Ný eimingartæki í fiskmjölsverksmiðjuna

Þessa dagana er verið að setja upp ný eimingartæki í fiskmjölsverksmiðju Loðnuvinnslunnar.  Tæki þessi eru stór og þung, vega um 30 tonn og eru framleidd á Íslandi af fyrirtækinu Héðni.  Eimingartæki þessi hafa það hlutverk eyma upp soðið af fiskinum þannig...

Fyrsti kolmunnafarmur haustsins

Hoffell er á landleið með 1.650 tonn af kolmunna. Er þetta fyrsti kolmunnafarmur haustsins. Fiskurinn er veiddur í íslenskri landhelgi, aðeins um 70 sjómílum frá Fáskrúðsfirði. Og til að setja það í samhengi fyrir þau okkar sem skilja mælingar í kílómetrum betur, þá...
Matgæðingar í heimsókn

Matgæðingar í heimsókn

Hópur fólks með áhuga á mat og matarmenningu heimsótti Loðnuvinnsluna á dögunum. Um er að ræða hóp sem kom á vegum verkefnis sem kallast Nordic food in Tourism. Á heimasíðu Austurbrúar er eftirfarandi skilgreining á verkefninu: “Samstarfsverkefni átta Norðurlandaþjóða...
Loðnuvinnslan styrkir

Loðnuvinnslan styrkir

Sagt er að besta gjöfin sé sú sem heldur áfram að gefa.  Þannig er því varið með þá styrki sem Loðnuvinnslan veitti á aðalfundi sínum föstudaginn 2.júlí 2021.  Á fundinum voru afhentir styrkir fyrir samtals 24.5 milljónir króna.  Knattspyrnudeild...
Kaupfélagið styrkir

Kaupfélagið styrkir

Á aðalfundi Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga föstudaginn 2.júlí 2021 veitti félagið styrki að upphæð 4,65 milljónir króna. Hollvinasamtök Skrúðs fengu 1 milljón króna. Smári Júlíusson er formaður Hollvinasamtakanna og sagði að styrkurinn væri afar vel þeginn. ...

Afkoma Loðnuvinnslunnar 2020

Aðalfundur Loðnuvinnslunnar h/f var haldinn 2. júlí.  Hagnaður af rekstri félagsins eftir skatta árið 2020 var 663 millj á móti  2.067 millj árið 2019.  Tekjur LVF voru 11.905 millj sem er 7% samdráttur frá fyrra ári. Tekjur að frádregnum eigin afla voru 9.142 millj....