Árni og Linda

Það er fallegur dagur við Fáskrúðsfjörð þegar greinarhöfundur ber að dyrum á fallegu húsi sem stendur ofarlega í Búðaþorpi. Ástæða þess að einmitt sé knúið dyra á þessu tiltekna húsi er fólkið sem í því býr; Fanney Linda Kristinsdóttir og Árni Sæbjörn Ólason. Þau...

Ljósafell fékk góða gesti

Hafið lokkar og laðar, segir í texta sem sungin var á nýliðnum sjómannadegi og fjallar um sjómanninn sem unir sér ekki lengi í landi því hafið lokki og laði. Þar kemur einnig fram að í landi sé kona sem styðji sinn mann og skilji þrána eftir hafinu og sjómennskunni....

Sigurjón Jónsson kveður LVF

Það er indælt að sjá gróðurinn vakna til lífsins og fylgjast með fuglum búa sér hreiður. Vorið góða grænt og hlýtt bíður okkur mannfólkinu að upplifa þessi undur aftur og aftur og það er fallegt að verða vitni að nýju upphafi.  Sigurjón Jónsson fráfarandi...

Gestagangur

Til eru samtök sem bera hið tungulipra nafn; Samtök stjórnenda stjórnsýslu- og fjármálasviða sveitafélaganna, skammstafað FSSFS.  Samtök þessi halda árlegan vorfund þar sem blandað er saman fræðslu og skemmtun. Að þessu sinni var vorfundurinn haldinn í...

Aðalfundur Loðnuvinnslunnar

Aðalfundur Loðnuvinnslunnar Rekstur Loðnuvinnslunnar gekk vel á síðasta ári. Aðalfundur félagsins var haldinn 17.maí 2024 og hér birtast helstu niðurstöðutölur. Hagnaður af rekstri félagsins eftir skatta árið 2023 var 1.284 milljónir króna á móti 3.483 milljónum króna...

Aðalfundur Kaupfélagsins

Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga stendur sem fyrr traustum fótum. Á aðalfundi KFFB sem haldinn var 17.maí 2024 komu eftirfarandi tölur fram. Hagnaður ársins 2023 var 1.068 milljónir. Eigið fé félagsins var 14.611 milljónir þann 31.12.2023, sem er 99,8% af niðurstöðu...