26.04.2024
Undanfarið hafa verið skyndihjálparnámskeið fyrir starfsfólk Loðnuvinnslunnar. Það er mikilvægt að kunna að bregðast við ef slys eða veikindi bera að höndum. Á heimasíðu Rauða krossins er skyndihjálp skilgreind með eftirfarandi orðum: „Skyndihjálp (eða hjálp í...
12.04.2024
Á Fáskrúðsfirði er nokkuð rík saga um bátasmíði. Hér var á árum áður öflug fyrirtæki sem smíðuðu báta úr timbri. Í árdaga bátasmíða fór smíðin að mestu fram utandyra en síðar byggðust hús og skemmur til starfsseminnar. Og þrátt fyrir að bátasmíði sé aflögð fyrir...
05.04.2024
Það er hreint og snyrtilegt í kaffistofunni í vélaverkstæði Loðnuvinnslunnar og útsýnið úr glugganum sem vísar í suður er ekki af verri endanum. Ingimar Óskarsson er verkstjóri á vélaverkstæðinu. Hann er fæddur á því herrans ári 1976, aðeins ellefu dögum eftir að...
22.03.2024
Wathnes sjóhús er ein elsta byggingin í Fáskrúðsfirði, en sjóhúsið er reist árið 1882. Byggingin er reist af Otto Wathne sem, ásamt bróður sínum Friðrik Wathne, rak bæði fiskverkun og verslun á Búðaströnd eins og það var kallað í kring um aldamótin 1900 þegar þorp tók...
15.03.2024
Bryndís Magnúsdóttir er launafulltrúi hjá Loðnuvinnslunni. Hún er ung kona, 39 ára gömul, björt yfirlitum og stutt í brosið. Bryndís er uppalin á Álftanesi, gekk þar í barnaskóla en á þeim tíma sem hún var að alast upp sóttu unglingarnir á Álftanesi skóla í...
08.03.2024
Síðdegis í dag, föstudaginn 8.mars, kemur fyrsti loðnufarmurinn til löndunar hjá fiskmjölsverksmiðju Loðnuvinnslunnar. Mun þetta vera loðna veidd í Barentshafi af norska uppsjávarveiðiskipinu Herøyfjord . Eins og mörgum er kunnugt hefur ekki fundist loðna í íslenskri...