Mikið hefur verið um dýrðir í Fjarðabyggð undanfarna tvo daga því að forseti Íslands, herra Guðni Th. Jóhannesson, hefur verið hér í opinberri heimsókn ásamt fylgdarliði. Víða mátti sjá íslenska fánann blakta við hún í Búðaþorpi í tilefni heimsóknarinnar. Eftir...
Hvað ungur nemur, gamall temur, segir í gömlum íslenskum málshætti og er það sannleikur sem fellur aldrei úr gildi. Lífið færi fólki reynslu og upplifanir sem þroska rétt eins og nám og lestur bóka. Því er það sannleikanum samkvæmt að þeir sem eldri eru geti miðlað af...
Nóg hefur verið að gera hjá starfsmönnum Fiskmjölsverksmiðju Loðnuvinnslunnar. Það sem af er ári hefur Loðnuvinnslan tekið á móti 43.000 tonnum af loðnu, kolmunna og síld. Á ný aflokinni loðnuvertíð tók LVF á móti 37.000 tonnum af loðnu. Hoffell Su 80 landaði...
Það er ekki alltaf tap að vera síðastur, og sú staðreynd sannaðist þegar Hoffell SU 80 kom úr síðasta loðnutúrnum. Skipið kom í heimahöfn þann 25.mars, seinast allra skipa af miðunum með 1800 tonn af loðnu í hrognatöku. Þá hefur Hoffell náð öllum sínum...
Á árum áður var gjarnan talað um bjargræðistíma þegar annríki var mikið við að færa björg í bú hvort heldur var til sjávar eða sveita. Í sjávarútvegi kemur annríkið með vertíðunum sem skipa sér hver á eftir annarri eftir því sem fiskar af hinum ýmsu tegundum...
Ævintýraleg vertíð á enda Í lok síðustu viku lögðu starfsmenn Loðnuvinnslunnar lokahönd á að vinna um 37.000 tonn af loðnu. Af þessu voru fryst 5.300 tonn af hrognum, 3.700 tonn heilfryst, sem fer til Asíu og Úkraníu og 28.000 tonn til bræðslu. Það má með sanni segja...