Silfur hafsins

Silfur hafsins

Blessuð síldin hefur oft verið kölluð “silfur hafsins”. Er sú nafnbót komin til af því að fátt, eða ekkert,  hefur skapað jafn mikil verðmæti fyrir íslensku þjóðina eins og síldin.  Á síðustu öld voru mörg þorp og bæir allt í kring um Ísland sem lögðu grunn...
Starfsmannaferð til Glasgow

Starfsmannaferð til Glasgow

Dagana 25. til 29.nóvember s.l. fór starfsmannafélag Loðnuvinnslunnar til Glasgow í Skotlandi. Flogið var frá Egilsstöðum og hópurinn sem fór á vegum LVF taldi 76 manns.  Flug á milli austur strandar Íslands og  Skotlands  þykir nokkuð stutt eða tæpar...
Frönsk ungmenni í íslenskum lopapeysum

Frönsk ungmenni í íslenskum lopapeysum

Í úrhellis rigningu á sunnudagssíðdegi hjólaði greinarhöfundur út úr bænum í þeim tilgangi að hitta á þrjú ungmenni, sem voru að hjóla meðfram suðurströnd Fáskrúðsfjarðar, en ferð þeirra var heitið á safnið Frakkar á Íslandsmiðum. Þegar þau birtust út úr suddanum voru...
Nýtt Hoffell komið til heimahafnar

Nýtt Hoffell komið til heimahafnar

Fáskrúðsfjörður skartaði sínu fegursta í dag þegar nýtt uppsjávarskip Loðnuvinnslunnar sigldi fyrsta sinni til nýrrar heimahafnar. Skipið hefur fengið nafnið Hoffell og leysir af hólmi eldra skip Loðnuvinnslunnar sem bar sama nafn. Margir stóðu á bryggjunni og fögnuðu...
Ingólfur hengir upp hattinn

Ingólfur hengir upp hattinn

Ingólfur Hjaltason er fæddur og uppalinn á Fáskrúðsfirði.  Hann er einn af átta systkinum og hér í þessum firði hefur hann dvalið mestan part lífs síns og segir sjálfur að hann sé “heimaríkur  og mikill Fáskrúðsfirðingur”.  Hann sagðist líta á það sem...
Starfsmannaferð til Svartfjallalands

Starfsmannaferð til Svartfjallalands

Dagana 21. til 30.maí sl. stóð Starfsmannafélag Loðnuvinnslunnar fyrir ferð til Budva í Svartfjallalandi. Svartfjallaland er land í suðaustanverðri Evrópu, á Balkanskaga. Landið á strönd að Adríahafi og landamæri að Króatíu í vestri, Bosníu og Hersegóvínu í...