Jólabingó

Rannsóknarsetur verslunarinnar gerði könnun meðal þjóðarinnar þar sem spurt var hvað fólk vildi helst óska sér til jólagjafa og niðurstaðan var skýr; samvera og eða upplifun var svarið. Það er falleg ósk og auðveld að uppfylla fyrir marga. Starfsmannafélag...

Starfsmannafélagið, fundur og skemmtun

Það er mikilvægt að samstarfsfólk eigi í góðum og uppbyggilegum samskiptum. Það hjálpar fólki að skilja hvert annað, stuðlar að aukinni mannvirðingu og síðast en alls ekki síst þá eykur það starfsánægju. Eitt af þeim tólum sem vinnustaðir hafa til þess að auka á...

Hugvit og hollusta

Það lætur ekki mikið yfir sér að utan verðu en innan veggja byggingarinnar eiga sér  stað mikil vísindi og merkileg framleiðsla.  Hér er verið að tala um húsið sem heldur utan um framleiðslu á nasli úr sjávarfangi undir vörumerkinu Næra.  Fer umrædd...

Það er leikur að læra

Þau sem ólust upp í Búðaþorpi og komin eru á miðjan aldur muna eftir reglulegum kvikmyndasýningum í Skrúði. Þá voru sýndar kvikmyndir með helstu stjörnum hvíta tjaldsins, en svo breyttust tímar og mennirnir með og sýningar á kvikmyndum féllu niður. En samt ekki...

Að læra á þjarka

Það er margt sem mannanna hönd hefur byggt og margt sem mannanna hugur hefur hannað.  Eitt af því er róbóti eða þjarki eins og  fyrirbærið hefur verið nefnt  á íslensku. Þykir flestum það snjöll nafngift því það er náskylt orðinu þjarkur sem þýðir:...

200.000 tonn hjá Ljósafelli

Ljósafell Su 70 hefur átt sviðið að undanförnu. Ástæða þess er mörgum kunn, en hún er sú að skipið hefur verið í 50 ár við veiðar, og ekkert sem bendir til þess að það sé að fara að breytast á næstunni. Ljósafell hefur verið aflasælt og áhafnir síðustu fimm áratugina...