Skemmtileg hefð

Hefðir geta verið skemmtilegar. Þær tengjast gjarnan hátíðum og sérstökum dögum, dögum þar sem hefðin er að borða einhvern tiltekinn mat, framkvæma ákveðnar athafnir og þess háttar.  Er nærtækasta dæmið þeir dagar sem eru nýliðnir á almanakinu, þeir bræður...

Allir hlæja á öskudaginn

Allir hlæja á öskudaginn ó, hvað mér finnst gaman þá. Hlaupa lítil börn um bæinn,  bera poka til og frá. Þetta vísukorn eftir ókunnan höfund hefur að öllum líkindum fengið að hljóma nokkuð oft í dag, öskudag. Öskudagur á sér langa sögu, svo langa að nafnið...

Anna og Toni

Þegar þessi orð eru rituð í Búðaþorpi við Fáskrúðsfjörð skartar fjörðurinn sínu fegursta. Fjöll og dalir eru hjúpaðir hvítri fannar kápu, sjórinn vaggar blíðlega við fjöruborð og birtan er gullin þrátt fyrir að ekki sé blessuð sólin skriðin yfir fjallstoppana. Á degi...

„Karlinn í brúnni“

Lífið getur fært fólki ýmsar áskoranir og ýmis tækifæri. Sumar áskoranir eru erfiðar en aðrar láta gott af sér leiða. Ein af slíkum áskorunum kom í hendur Jóhanns Elís Runólfssonar á dögunum þegar hann fékk tækifæri til þess að starfa sem skipstjóri á Ljósafellinu,...

Jólabingó

Rannsóknarsetur verslunarinnar gerði könnun meðal þjóðarinnar þar sem spurt var hvað fólk vildi helst óska sér til jólagjafa og niðurstaðan var skýr; samvera og eða upplifun var svarið. Það er falleg ósk og auðveld að uppfylla fyrir marga. Starfsmannafélag...

Starfsmannafélagið, fundur og skemmtun

Það er mikilvægt að samstarfsfólk eigi í góðum og uppbyggilegum samskiptum. Það hjálpar fólki að skilja hvert annað, stuðlar að aukinni mannvirðingu og síðast en alls ekki síst þá eykur það starfsánægju. Eitt af þeim tólum sem vinnustaðir hafa til þess að auka á...