Hafrafell gerir það gott

Hafrafell gerir það gott

“Sæmd er hverri þjóð að eiga sægarpa enn” segir í ljóði Ólínu Andrésdóttur og þrátt fyrir að það ljóð sé samið á síðustu öld eiga þessi ljóðmæli enn vel við. Áhöfnin á línubátnum Hafrafelli er skipuð sægörpum sem hafa dregið úr sjó afla að verðmæti 400 milljóna króna...
Nýr þurrkari í bræðsluna

Nýr þurrkari í bræðsluna

Hjá öflugu sjávarútvegsfyrirtæki þarf stöðugt að vera að bæta og breyta. Tækninni fleygir fram og stjórnendur Loðnuvinnslunnar hafa metnað til þess að fylgja tækninni og laga starfsemi fyrirtækisins að nútímanum eftir því sem efni, aðstæður og kostur leyfir. Í...
Róbótar í Grunnskólann

Róbótar í Grunnskólann

“Tíminn flýgur áfram og hann teymir mig á eftir sér” segir í texta eftir Megas og eru það orð að sönnu.  Þarfir og kunnátta breytist í takt við tímann og mannfólkið þarf sífellt að læra á nýja hluti, nýja tækni og ný tækifæri. Í þessu samhengi er mjög ánægjulegt að...
Milljaður hjá Ljósafelli

Milljaður hjá Ljósafelli

Árið 2020 verður flestum í minnum haft vegna ástandsins sem skapað hefur heilsu manna í hættu en hjá Loðnuvinnslunni hefur árið, þrátt fyrir allt, verið gjöfult, afrek hafa verið unnin. Ljósafell hefur komist yfir eins milljarða múrinn í aflaverðmætum. Hefur skipið...
Milljarður í aflaverðmæti

Milljarður í aflaverðmæti

Það hefur gengið vel hjá Hoffellinu það sem af er ári. Aflaverðmæti er komið yfir 1 milljarð króna sem verður að teljast afar góður árangur, sér í lagi í ljósi þess að engin var loðnan s.l vetur, og full ástæða til að fagna slíkum áfanga. Áhöfinni var færð kaka...
Gjöf í Glaðheima

Gjöf í Glaðheima

Til er fallegt kínverskt máltæki sem segir: “Ein kynslóð sáir til trésins, önnur situr í skugga þess”.  Þessi setning kom í hugann þegar Kaupfélagið færði Félagi eldri borgara á Fáskrúðsfirði 75” tommu snjallsjónvarp ásamt Bluray spilara að gjöf. Er búið að koma...