15.08.2003
Færeyski báturinn Krunborg kláraði að landa í nótt rúmum 2000 tonnum af kolmunna. Krunborgin er búin að landa rúmlega 14000 tonnum af kolmunna hjá Loðnuvinnlsunni í ár. Krúnborgin er 3ja ára gamalt skip mjög glæsilegt í eigu Eiler Jacobsen og fjöldskyldu hans í...
16.07.2003
Stöðug loðnulöndun hefur verið síðasta sólarhringinn. Þrír norskir bátar lágu við bryggju í góða veðrinu á Fáskrúðsfirði í gærkvöldi. Þar var verið að landa úr Havglans, en Kvannöy og Talbor biðu löndunar. Þegar þeir verða búnir að landa er búið að taka á móti 7000...
19.06.2003
Í vetur hefur Loðnuvinnslan staðið að skipulegu verkefni um fræðslu og endurmenntun. Meðal annars var í samstarfi við Fræðslunet Austurlands skipulagt nám í íslensku fyrir erlenda starfsmenn Loðnuvinnslunnar hf. Alls fóru 11 starfsmenn á námskeið sem var undir stjórn...
19.06.2003
Miðvikudaginn 18. júní voru haldin að Hótel Bjargi „skólaslit“ í Markviss verkefni Loðnuvinnslunnar hf. Verkefnið Markviss uppbygging starfsmanna hefur staðið í allan vetur í samstarfi við Fræðslunet Austurlands, og mun verkefnið standa út þetta ár og til...
11.06.2003
Færeyska skipið Krunborg er að landa fullfermi af kolmunna uþb. 2400 tonn í verksmiðju Loðnuvinnslunnar hf
11.06.2003
Um síðustu helgi lestuðu tvö skip mjöl hjá Loðnuvinnslunni hf. m/s Wilson Goole lestaði 1200 tonn,og m/s Myrtun lestaði einnig 1200 tonn.