Út í bæ á öskudaginn

Út í bæ á öskudaginn

Skrifstofa Loðnuvinnslunnar fékk góðar heimsóknir í morgun, þangað mættu hópar af börnum og sungu af hjartans list. Ástæðan fyrir komunni, söngnum og búningunum sem sjá má á meðfylgjandi mynd, er sú að í dag er öskudagur. Öskudagur á sér langa sögu, svo langa að...
Tóti kokkur

Tóti kokkur

Við fjöruborðið innarlega í Búðaþorpi stendur hús sem heitir Hvoll. Þann 21.október 1953 fæddust tvíburadrengir í Hvoli sem fengu nöfnin Óðinn og Þórir.  Saga segir að þeir hefðu átt að heita Óðinn og Þór en að annað hvort hafi presturinn heyrt skakt eða mismælt...

Síldarverkun

Grétar Arnþórsson er verkstjóri síldarverkunar hjá Loðnuvinnslunni. Óhætt er að fullyrða að hann sé einn helst síldarsérfræðingur fyrirtækisins.  Og núna er mikið að gera hjá Grétari við að stjórna vinnu við 650 tonn af síld sem Hoffell kom með að landi að...

Síldin er að koma

Hoffell er á landleið með um 650 tonn af síld. Verður skipið í heimahöfn á Fáskrúðsfirði um kl. 19.00 sunnudaginn 17.nóvember. Er þetta fyrsti túr Sigurður Bjarnasonar skipstjóra á Hoffelli við veiðar á íslenskri síld. Að því tilefni sló greinarhöfundur á þráðinn til...
Starfsmannaferð til Tenerife

Starfsmannaferð til Tenerife

Þann 14.október s.l fór hópur á vegum starfsmannafélags Loðnuvinnslunnar til Tenerife. Það voru um 100 sveitungar og samstarfsfélagar sem hittust á Egilsstaðaflugvelli árla þennan mánudagsmorgun, tilbúin til þess að eyða einni viku í...