Afkoma Loðnuvinnslunnar árið 2021

Aðalfundur Loðnuvinnslunnar h/f var haldinn 20. maí.  Hagnaður af rekstri félagsins eftir skatta árið 2021 var 1.247 millj á móti 663 millj árið 2020.  Tekjur LVF voru 12.503 millj. sem var um 5% aukning frá fyrra ári.   Tekjur að frádregnum eigin...

Afkoma Kaupfélagsins árið 2021

Aðalfundur KFFB var haldinn 20 maí.  Hagnaður árið 2021  var 1.052 millj.  Eigið fé KFFB var 10.616 millj. þann 31/12 2021,  sem er 99.8% af niðurstöðu efnahagsreiknings.  Stærsta einstaka eign félagsins er 83% eignarhlutur í Loðnuvinnslunni...

Frysting á loðnu og tengdum afurðum

Töluverðar breytingar hafa verið gerðar á frystihúsi Loðnuvinnslunnar sem staðsett er húsi sem gengur undir nafninu Fram og er við Hafnargötu á Fáskrúðsfirði. Þar eru frystar afurðir af uppsjávarskipum eins og loðna, síld, makríll og síðast en ekki síst loðnuhrogn....
Skipstjórinn og snjósleðinn

Skipstjórinn og snjósleðinn

Hjálmar Sigurjónsson er skipstjóri á Ljósafelli SU 70. En það er ekki það eina sem hann er. Hann er líka eiginmaður, faðir, afi, sonur, bróðir, vinur og einstaklingur sem hefur gaman af allskyns sporti og þar á meðal snjósleðasporti.  Hann hefur farið um allar...

Fiskmjölsverksmiðjan

S.l haust sögðum við lesendum frá nýjum eimingartækjum í fiskmjölsverksmiðjunni. Eins og sagt var frá í þeirri grein þá hafa þau það hlutverk að eima upp soðið af fiskinum þannig að mjöl standi eftir. Er þessi útskýring á hlutverki þessara mikilvægu tækja sjálfsagt...
Heimsókn frá Færeyjum

Heimsókn frá Færeyjum

Vart hefur orðið góðra gesta hér á Fáskrúðsfirði síðast liðna tvo daga. Um er að ræða hóp af Færeyingum. Einn af skipuleggjendum heimsóknarinnar er Mortan Johannesen. Herramaður sem starfaði í áratugi sem sjómaður og var oft á sjó við strendur Íslands og kom að vonum...