Tunnuskip á Fáskrúðsfirði

Tunnuskip á Fáskrúðsfirði

Nú er svo komið að Loðnuvinnslan h/f á Fáskrúðsfirði er eina fyrirtækið hér á landi sem enn framleiðir saltsíld, en á síðastliðnu ári var saltað í 25000 tunnur hjá fyrirrækinu, 20000 tunnur af flökum og bitum og 5000 tunnur af heilli og hausskorinni síld. Heila síldin...
Kolmunni og loðna

Kolmunni og loðna

Hoffell kom í gærdag til Fáskrúðsfjarðar með um 1150 tonn af kolmunna sem skipið fékk vestur af Rockall og var um 500 sjómílna sigling af miðunum. Þetta mun vera fyrsti kolmunnafarmurinn sem íslenskt skip kemur með á þessu ári. Færeyska skipið Tróndur í Götu kom svo í...
Fyrsti kolmunninn kominn

Fyrsti kolmunninn kominn

Í morgun kom færeyski báturinn Júpiter með 2000 tonn af kolmunna til Fáskrúðsfjarðar og er þetta fyrsta kolmunnalöndunin á árinu. Skipið fékk þennan afla vestur af Írlandi og eru u.þ.b. 700 mílna sigling til Fáskrúðsfjarðar. Myndin er af Júpiter á leið inn...
Kveikt á jólatrénu

Kveikt á jólatrénu

Kveikt var á jólatrénu við Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga í dag. Að því tilefni komu börnin frá leikskólanum Kærabæ og yngstu nemendur Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar og sungu jólalög.
Valhöll fær nýtt útlit

Valhöll fær nýtt útlit

Síðastliðin tvö sumur hefur verið unnið að miklum endurbótum utan húss á Valhöll á Fáskrúðsfirði og er húsið í dag orðið hið glæsilegasta og vekur eftirtekt. Þeir sem unnu að þessum breytingum eru bræðurnir Hallur, Baldur og Gunnar Guðlaugssynir ásamt Baldri Rafnssyni...